Nettó mót Ægis verður haldið í Laugardalslaug 4. og 5. október 2025
Mótið er ætlað krökkum 14 ára og yngri.
- Krakkar 10 ára og yngri synda á C-móti. Þar fá allir skráðan tíma, en tímarnir teljast ekki
gildandi. - Krakkar 11–14 ára synda á B-móti og fá þar gilda tíma.
- Fatlaðir og ófatlaðir synda saman í riðlum, og keppt er samkvæmt reglum World
Aquatics og IPC. - Ef barn fætt 2015 vill keppa í 11–12 ára flokki og fá gilda tíma, þá er það í boði.
- Ef einhverjir eldri en 14 ára vilja taka þátt er velkomið að hafa samband við okkur. Við
getum þá skráð viðkomandi til leiks, en tekið skal fram að 15 ára og eldri keppa ekki til
verðlauna. - Ef það eru einhverjar spurningar þá endilega sendið póst á yfirthjalfari@aegir.is
Skráning
- Stungugjöld fyrir 1. hluta: 650 kr. fyrir einstaklingsgrein og 950 kr. fyrir boðsund.
- Stungugjöld fyrir 2. og 3. hluta: 850 kr. fyrir einstaklingsgrein og 950 kr. fyrir boðsund.
- Aukagjald: 1.000 kr. fyrir skráningar sem berast eftir að skráningarfrestur er liðinn.
- Boðsund: Nafnalista þarf að skila í síðasta lagi 30 mínútum áður en mótshluti hefst.
- Skráningar: Sendist á aegir@aegir.is.
- Skráningarfrestur: Til miðnættis, mánudaginn 28. september 2025.
- Greiðsla stungugjalda: Í síðasta lagi fimmtudaginn 3. október 2025.
Reikningsupplýsingar:
Sundfélagið Ægir
Kt. 420369-4929
Reikningur: 0115-26-8888
Skýring: Nettó-Ægir
Verðlaun
- Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 sæti í einstaklings greinum í 11-12 ára og 13-14 ára.
- Aðeins eru veitt verðlaun fyrir fyrsta sæti í boðsundsgreinum
- Ekki eru veitt sérstök verðlaun í flokkum fatlaðra
- 10 ára og yngri fá þátttöku verðlaun að loknu móti í 1.hluta.
Morgunhluti. Laugardagur 4.okt 2025 Upphitun hefst kl 08:15 og lýkur kl 08:50 Keppni hefst kl. 09:00 Mótshluti er fyrir 10 ára og yngri og er C mót | |
1 | 25 skriðsund KK |
2 | 25 skriðsund KVK |
3 | 50 skriðsund KK |
4 | 50 skriðsund KVK |
5 | 25 baksund KK |
6 | 25 baksund KVK |
7 | 50 baksund KK |
8 | 50 baksund KVK |
9 | 25 bringusund KK |
10 | 25 bringusund KK |
11 | 25 bringusund KK |
12 | 25 bringusund KK |
13 | 25 flugsund KK |
14 | 25 flugsund KVK |
15 | 4x25m skriðsund blandað |
Seinni hluti. Laugardagur 4.okt 2025 Upphitun hefst kl. 13:00 og lýkur 13:50 Keppni hefst kl.14:00 Mótshluti er fyrir 11-14 ára | |
16 | 100m Baksund KK |
17 | 100m Baksund KVK |
18 | 50m Bringusund KK |
19 | 50m Bringusund KVK |
20 | 200m Skriðsund KK |
21 | 200m Skriðsund KVK |
22 | 50m Flugsund KK |
23 | 50m Flugsund KVK |
24 | 100m Fjórsund KK |
25 | 100m Fjórsund KVK |
26 | 4x50m Skriðsund KK |
27 | 4x50m Skriðsund KK |
Morgunhluti. Sunnudagur 5.okt 2025 Upphitun hefst kl 08:15 og lýkur kl 09:00 Keppni hefst kl. 09:10 Mótshluti er fyrir 11-14 ára | |
28 | 50m Skriðsund KVK |
29 | 50m Skriðsund KK |
30 | 100m Bringusund KVK |
31 | 100m Bringusund KK |
32 | 50m Baksund KVK |
33 | 50m Baksund KK |
34 | 100m Flugsund KVK |
35 | 100m Flugsund KK |
36 | 200m Fjórsund KVK |
37 | 200m Fjórsund KK |
38 | 100m Skriðsund KVK |
39 | 100m Skriðsund KK |
40 | 4x50m Fjórsund KVK |
41 | 4x50m Fjórsund KK |