banner_15.jpg
 
Sundfélagið Ægir
Stjörnustríð Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 04. nóvember 2011 12:06

drugstore avant garde;">Stjörnustríð – er hvatningakerfi fyrir 12 ára og yngri.

Markmiðið er að fá sem flestar stjörnur í sem felstum greinum áður enn sundmaður ferð á 13 aldursár. Hægt er að ná stjönum á öllum sundmótum sem tekið er þátt í og gefið er fyrir sund í 25m laug og 50m laug.

Stigagjöfin miðast við eftirfarandi:

5* Fimm stjörnu sund. Tími miðast við að komast í top 5 bestu Ægringar í heimi.
**** Fjögra stjörnu sund. Tími miðast við að komast í top 10 bestu Ægringar í heimi.
*** Þriggja stjörnu sund. Tími liggur á milli top 10 og AMI 12 ára
** Tveggja stjörnu sund Tími miðast við AMI lágmark hjá 12 ára og yngri
* Stjörnu sund. Tími miðast við AMI lágmark hjá 11 ára og yngr

 

>>> Staða í stjörnustríði 1.nóvember 2011

 
Ægis-Bakpokar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 03. nóvember 2011 13:01

aegir_bakpoki

Vorum að fá nýja sendingu af merktum Ægisbakpokum

kv. Aquasport

http://www.aquasport.is

 
um 70 krakkar skráðir á Stigamót Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 28. október 2011 13:30

Það er glæsilegur hópur ungra og efnilegra sundmanna skráður til leiks á Stigamótið í kvöld.

Minnum á að mæting er 18:00 - mótið hefst 18:30 og líkur uppúr klukkan 20.

>>> Mótaskrá

 
Flottir krakkar á Stigamóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 28. október 2011 20:35

Alls stungu sér tæplega 70 sundmenn til sunds á fyrsta stigmótinu á þessu tímabili.

Gaman að sjá alla þessa flottu Ægiringa synda skrið og baksund.  Á næsta stigamóti verður svo keppt í skriðsundi og bringusundi.  Haldið áfram á þessari braut.

>>> Úrslit frá Fyrsta Stigamóti

 
Stigamót Ægis 28.okt Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 17. október 2011 22:36

Fyrst Stigamót tímabilsins verður haldið 28.október.

Upphitun hefst klukkan 18:00  - Sundmót 18:30 - áætluð mótslok 20:30

Mótið verður með svipuðu sniði og í fyrra, medicine advice remedy enn þó með nokkrum breytingum. Markmiðið er að hafa stutt og skemmtilegt mót á æfingatíma og til þess að þjálfa krakkana upp í að taka þátt í stærri mótum.

Á næsta móti verður keppt í 25 - 50 og 100m skriðsundi og 25 - 50 og 100m baksundi.

>>> Nánari upplýsingar um Stigamótið

Samliða Stigamótinu er svo Stjörnustríð sem er hvatningakerfi fyrir yngstu sundmennina okkar.  Markmiðið með stjörnugjöfinni er að kenna krökkum að setja sér lágmörk og stefna hærra og lengra. Hægt er að næla sér í stjörnur á hvaða mót sem er, side effects medicine ekki bara á stigamótum.

>>> Nánari upplýsingar um Stjörnustríð.

Þjálfarar munu nú taka niður skráningar fyrir næsta stigamót og tilkynna sundmönnum hvaða grein þið eigið að synda.

Þeir sem taka þátt í þessu móti eru sundmenn í Brons, Höfrungum og Löxum.

 
«FyrstaFyrri191192193194195196197198199200NæstaSíðasta»

Síða 198 af 207
 

WorldClass