banner_8.jpg
 
Sundfélagið Ægir
Innitvíþraut í Laugum - 23. febrúar - Úrslit Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 23. febrúar 2013 17:41

Siðasta keppnin í mótaröð innitvíþrautar var haldin í dag 23. febrúar 2013.

Sigurður Örn Ragnarsson (Ægir) og Agnes Kristjánsdóttir (ÍR) unnu bæði öruggan sigur í sínum flokki.

Ægir var í sviðsljósinu í dag með Guðrúnu Femu Ágústsdóttur í 2. sæti kvenna og Geir Ómarsson í 3. sæti karla. Til hamingju öll. 

Heildarúrslit má finna <<hér>> og Flokkaúrslit <<hér>> - Með fyrirvara um breytingar. 

 

Sjá einnig frétt, look myndir og viðtal við Sigurð Örn og Guðrúnu Femu á <<heimasíðu world class>>

 
Garpamót Ægis 9. mars - Keppendalisti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Fimmtudagur, 07. mars 2013 22:48

56 keppendur eru skráðir á Garpamótið sem verður núna um helgina!

Uppfærður (8.3) keppendalisti er <<hér>>

Við viljum ítreka að mótið hefst kl. 13 og allir keppendur, viagra 40mg malady dómarar, starfsmenn og áhorfendur þurfa að komast í laugina í gegnum World Class. 

Upphitunin hefst kl. 12. 

 

Sjáumst á laugardaginn!

 
Skráningar fyrir haustönn 2023 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ingigerður   
Sunnudagur, 13. ágúst 2023 10:39
Nú hefur verið opnað fyrir skráningar fyrir haustönn 2023 og alla hópa.
  • Gullfiskar 2x í viku 35 mín (hópur 1 byrjendur, 2 og 3 lengra komnir) æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum - hefjast 5.september. (4 - 6/7 ára) - Breiðholt
  • Bleikjur 2x í viku 45mín Æfingar mánudaga og miðvikudaga - hefjast 4.september. (6 - 8/9 ára) - Breiðholt
  • Laxar 3x í viku í 60 mín. Æfingar mán, þrið og fim og hefjast 4. september. (8 - 11 ára eftir getu) - Breiðholt
  • Höfrungar 4x í viku í 60 mín. Æfingar mán, þrið, mið og fim, hefjast 4.september. (9 - 12 ára eftir getu) - Breiðholt
  • Brons 5x í viku í 90 mín + þrek. Keppnishópur í Laugardalslaug. Hefst 14.ágúst
  • Silfur 6x í viku í 90 - 120 mín + þrek. Keppnishópur í Laugardalslaug, Hófst 8.ágúst.
  • Gull 6 - 9x í viku í 120 mín + þrek. Afrekshópur í Laugardalslaug. Hófst 1.ágúst.
Skráningar fara fram á Sportabler:https://www.sportabler.com/shop/aegir/sund

 
Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Mánudagur, 27. júlí 2020 21:38

Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara til að þjálfa Laxa- og Höfrungahópa í Breiðholtslaug á komandi vetri. Upplýsingar veitir Guðmundur Sveinn Hafþórsson, yfirþjálfari félagsins í síma 770-4107 eða á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 
Myndir frá Vormóti Ármanns 2013 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Fimmtudagur, 02. maí 2013 22:09

Ármenningar voru duglegir að taka myndir á vormótinu um síðustu helgi og afraksturinn er að finna á þessari síðu.

 
«FyrstaFyrri11121314151617181920NæstaSíðasta»

Síða 14 af 212
 

Á döfinni:

WorldClass