banner_11.jpg
 
Þríþraut


Æfingar í Júní Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Fimmtudagur, 31. maí 2012 16:33

Æfingar Ægis-Þríþrautar verða út júní og áætlun er í skjalinu <<hér>>.

Nýjungin er sú:  Fimmtudagssundæfingarnar verða sjósundsæfingar.

Mæting í Nauthólsvik kl. 17.15 og byrjum að synda kl. 17.30. Nauðsýnlegt að vera í blautbúningi. Leiðin og vegalengd verða eftir aðstæður (veðrið, stomach shop vindur, öldur...). Fyrsta æfingin verður 7. júní.

Hafið samband við mig eða Jens til að fá frekari upplýsingar um þessa æfingaáætlun.

Rémi

 
Sumarþríþraut Ægis - Ólympisk vegalengd - 24. júní Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Fimmtudagur, 24. maí 2012 18:52

Ægir3þríþraut stendur fyrir ólympísk þríþraut sunnudaginn 24. júní þar sem í fyrsta sinn á Íslandi verður synt í sjó.

Keppnin hefst klukkan 9:00. Mæting á keppnisdag klukkan 8:15 á Skarfabakka við Sundahöfn, viagra þar sem skemmtiferðaskipin leggja að bryggju.

 

Boðið verður upp á einstaklings- og liðakeppni. Í einstaklingskeppninni verður keppt í tveim aldursflokkum karla og kvenna, no rx aldursskipting miðast við fæðingarárið 1972. Í liðakeppni skipta þrír þátttakendur með sér greinum, einn syndir, annar hjólar og þriðji hleypur. Verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sætið í hverjum flokki og útdráttarverðlaun.

 

 

Keppnisbrautin 
Sund 1500 m sjósundi við Viðeyjarsund <<Sundleið>>
Hjól 40 km um athafnasvæði bið bryggjuna <<Hjólaleið>>
Hlaup 10 km á göngustígnum við Sæbraut <<Hlaupaleið>>

Syntir verða tveir 750 m hringir, hlaupandi start. Hjólaðir verða 10x4 km hringir um athafnarsvæðið og loks hlaupinn 4x2,5km hringur eftir stíg meðfram sjónum. 

 

Þáttökugjald og skráning: 
Skráning á hlaup.com henni líkur á miðnætti föstudaginn 22. júní. Ekki verður hægt að skrá sig á keppnisstað. - Þátttökugjald 5.000 kr.

 

Úrslit 2012

<<Heildarúrslit>>

<<Flokkarúrslit>>

 

Frekari upplýsingar í skjalinu <<hér>> eða hjá Rémi s.8408652 - Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Sumar triathlon aegir s

 
Myndir frá æfingabúðunum Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 28. apríl 2012 12:04

Nokkrar myndir sem ég tók frá æfingabúðunum okkar. Steingleymdi að taka myndir úr hjólasprettunum á sunnudaginn. Var samt með mydavél í vasanum. 

<< æfingabúðir apríl 2012 >>

 
Skriðsundsnámskeið byrjar 23. apríl Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Föstudagur, 20. apríl 2012 17:02

Ægir Þríþraut heldur Skriðsundsnámskeið frá 23. Apríl. til 16. Maí (samtals 8 skipti).

Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 20.30 til 21.30 í innilaug Laugardalslaugar.

Tvö námskeið verða í boði:
1. Fyrir byrjendur: Þeir sem eiga erfitt með að synda 25-50m skriðsund
Kennari: Gylfi Guðnason – Íþróttakennari

2. Fyrir lengra komna: Þeir sem vilja bæta skriðsundstækni sína
Kennari: Þórður Ármansson – Íþróttafræðingur Verð 9.500kr.

Upplýsingar og skráning:
gylfi_gudnason:  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  - eða í síma 891-8133

 
Æfingabúðir - 19. - 22. apríl Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Þriðjudagur, 17. apríl 2012 09:18

Það eru 34 skráðir á æfingabúðirnar okkar, viagra sale og enginn spurning að þetta verður flott helgi.

Ítarleg dagskrá er <<hér>>.

 

Ath breytt dagskrá ! Laugardaginn 21. apríl er mæting kl. 9 í andýrinu Laugardalslaugar. Og verður útiæfing. Ekki inni eins og áætlað var.

 

Hafið samband við mig ef þið hafið spurningar.

Rémi

 
«FyrstaFyrri12345678910NæstaSíðasta»

Síða 8 af 20
 

aegir_3traut

Kt. 441207-1070

reikningsnr. 303-26-44120

 

Vetur 2012/13

 

Sundæfingar:

Innilaug Laugardal

Mánudaga: 7:00-8:00

Þriðjudaga: 6.15 - 7.30

Fimmtudaga: 20:30- 21:45

Laugardaga: 8:00-9:00 (Útilaug)

 

Hjólaæfingar:

Þriðjudaga kl. 18:00 - 20:00

Sunnudaga: 9:00- 12:00

Allar hjólaæfingar eru útiæfingar

Mæting: Laugar

 

 

Útiæfingar

Mæting: Laugar

 

 

Hlaupaæfingar:

Í samstarfið með Laugarskokk

Mánudaga: 17:30

Miðvikudaga: 17:30

Laugardaga kl. 9.00

 

Stjórn 2012

Jens Kristjánsson: formaður
jenskristjans(hjá)simnet.is

Rémi Spilliaert: Gjaldkeri
remisp50(hjá)hotmail.com

Arndís Björnsdóttir
arndisbj(hjá)hotmail.com

Gunnhildur Sveinsdóttir
dundasveins(hjá)gmail.com

Þorhallur Halldórsson
prothallus(hjá)gmail.com

Ari Eyrberg
ari(hjá)intellecta.is


 

 

WorldClass