Mikið stuð var í Laugardalnum um helgina þegar fullt af flottum Ægiringum syntu á Fjölnismóti. Krakkar úr yngri hópum félagsins frá Silfur og niður í Laxa tóku þátt í mótinu og stóðu sig frábærlega vel. Allir voru að bæta sig í e-h greinum sumur meira enn aðrir. Sértaklega er ég ánægður með árangur í 200m fjórsundi þar sem að við áttum fjórar fyrstu Meyjarnar og tvo unga sveina á palli.
TIL HAMINGJU - Haldið áfram á þessari braut...
Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE
8 Gull
Elvar Smári Einarsson 200 skrið Drengja
Steinunn Benediktsdóttir 100m baksund
Daníel Andri Þórhalsson 400m fjór Drengja
Elvar Smári Einarsson 100 m fjór Drengja
Ólafur Carl Granz 400m skrið Drengja
Steinunn Benediktsdóttir 200m fjór Meyja
Elvar Smári Einarsson 200fjór Drengja
Steinunn Benediktsdóttir 100m flug Meyja
13 Silfur
Rebekka Ýr Guðbjörnsdóttir 200m skrið Meyja
Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson 200 skrið Sveina
Elvar Smári Einarsson 100m bak Drengja
Telma Brá Gunnarsdóttir 400m fjórsund Meyja
Elvar Smári Einarsson 100m skrið Drengja
Marta Buchenavic 200m flug Meyja
Gabríela Rut Vale 200m baksund Meyja
Mattías Ævar Magnússin 200m baksund Sveina
Steinunn Benediktsdóttir 400m skriðsund Meyja
Hilmir Örn Ólafsson 400m skrið Sveina
Elvar Smári Einarsson 400m skrið Drengja
Telma Brá Gunnarsdóttir 200m fjór Meyja
Hómsteinn Skorri Hallgrímsson 200m fjór
15 Brons
Hilmir Örn Ólafsson 200 skrið Sveina
Ólafur Carl Granz 200 skrið Drengja
Telma Brá Gunnarsdóttir 200 bringa Meyja
Hilmir Örn Ólafsson 100m baksund Sveina
Telma Brá Gunnarsdóttir 100m skrið Meyja
Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson 100m skrið Sveina
Ólafur Carl Granz 200 bak Drengja
Telma Brá Gunnarsdóttir 100m fjór Meyja
Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson 100m fjór Sveina
Daníel Andri Þórhallson 100m fjór Drengja
Sinna Svanlaug Vilhjálmsdóttir 100m bringa Meyja
Daníel Andri Þórhalsson 100m bringa Drengja
Marta Buchanevic 200m fjór Meyja
Hilmir Örn Ólafsson 200m fjór Sveina
Marta Buchanevic 100m flugs Meyja