banner_7.jpg
 
Frétt


Rebekka í 17.sæti í 400m skrið Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 25. júlí 2011 11:01

Rebekka Jaferian var í 17.sæti í 400m Skriðsundi á Ólympíuhátið Evrópuæskunnar.  Rebekka bætti sinn besta tíma um 0.05 sek endaði á 4:38.35 og aðeins nokkrum brotum frá því að komast áfram í úrslit.

Flottur árangur að ná að bæta sinn besta tíma á sínu fyrsta stórmóti, treatment lofar góðu fyrir framtíðina.

Ólöf Edda var í 14.sæti í 200m bringusundi á 2:45.25 synti því í B-úrslitum, þar fór hún 2:43.61og endaði sjöunda í riðlinum og 15.sæti í heildina.

Kristinn þórarinsson var í 24.sæti í 200m baksundi á 2:14.38.

>>> Úrslit frá EYOF

 
Jakob á góðum tíma á HM Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Sunnudagur, 24. júlí 2011 11:14

Kobbiviagra Helvetica,sans-serif; font-size: 12px;">Jakob Jóhann Sveinsson synti 100 metra bringusund  á HM í Shanghi í nót.  Jakob synti á tímanum 1.01.51 sem er rétt við íslandsmetið  hans 1.01.31, sem han setti í Róm árið 2009.  Hann hafnaði í 27. sæti af 81 keppenda.

Til þess að komast áfram í undanúrslit þurfti að synda á 1:00.86 sem er rétt við A-lágmark á ÓL-London sem er 1:00.79. Jakob var 1.80 sek frá fyrsta manni og félaga sínum Alexander Dale Oen frá Noregi sem er fyrstu inn í undanúrslit á 59.71.

Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH bætti íslandsmetið í 200m fjórsundi, 2.18.20 (26.sæti). Gamla metið átti Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRB og var 2.18.45 enn Erla Dögg synti á 2.21.86 (32. sæti.).

Á morgun keppir Hrafnhildur Luthersdóttir í 100m bringusundi og næsti Ægringur í laug er Anton Sveinn McKee sem keppir í 800m skriðsundi aðfaranótt þriðjudags(26.júlí). Miðvikudaginn 27.júlí keppir Ingibjörg í 50m baksundi.  Fimmtudaginn 28.júlí keppir svo Jakob í 200m bringu og Ragnheiður  í 100m skrið.  Föstudaginn 29.júlí keppir Eygló Ósk í 200m bak. Laugardaginn 30.júlí keppir svo Ragnheiður í 50m skrið og Erla Dögg í 50m bringu.

 
Sigrún Brá keppir í USA og setur Íslandsmet Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 22. júlí 2011 08:25

Sigrún BráSigrún Brá Sverrisdóttir hefur verið í háskóla í Arkansas í USA . Hún ákvað að vera í sumarskóla í sumar og syndir með Razorback Aquatic Club.  Sigrún syndir núna á móti í Columbia, troche Missouri.

Sigrún keppti í 100skrið og 800 skrið á miðvikudag, náði sér ekki alveg á strik í 100m skrið enn synti á fínum tíma i 800m skriðsundi 9:05.20 og hafnaði í þriðja sæti, enn ísl.metið hennar er 9:00.72.

Á fimmtudag keppti hún í 200m skriðsundi og var í 5.sæti í undanrásum á 2:06.15 og endaði svo í öðru sæti í úrslitum á 2:05.32.

Á föstudag keppti Sigrún í 400m skrið, þriðja í undarásum á  4:25,88.  -  Í úrslitum synti Sigrún á 4:25.69 og endaði í fjórða sæti og rétt við hennar besta 4:24.95.  Íslandsmetið stendur þó enn síðan 1991 og er 4:22.56.

Sigrún Brá lauk svo keppni á laugardaginn með því að setja nýtt Íslandmet, 17.17,61 í 1500m skriðsundi kvenna.  Gamla metið átti Ingibjörg Arnardóttir sett árið 1992.

Til hamingju Sigrún og hlökkum til að sjá þig á klakanum í næstu viku.

 
EYOF - Euorpean Youth Olympic Festival Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 19. júlí 2011 20:48

rebekka_EyofRebekka Jaferian keppir á Ólympíuhátið Evrópu Æskunnar sem haldin verður í Tyrkalandi í næstu viku.

Rebekka hefur stundað æfingar af miklum dugnaði undanfarnar  vikur ásamt Kristini og Daníel frá Fjölni á meðan restin af liðinu hefur verið í sumarfríi.   Á morgun heldur hún af stað til Tyrklands ásamt Örnu Þórey Sveinbjörnsdóttir þjálfara.  Með í fór eru einnig Anthony Kattan Þjálfari og Ólöf Edda frá ÍRB.

Rebekka syndir 400m skriðsund mánud. 25.júlí, capsule 4x200skrið þriðjud. 26.júlí, try 200m skriðsund fimtud. 28.júlí og 800m skriðsund föstud. 29.júlí

ÁFRAM ÍSLAND og gangi ykkur öllum vel.

>>> Heimasíða leikanna

 
Myndband frá Kobba og Co í Singapore Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 19. júlí 2011 18:42

 

 
Fleiri greinar...
«FyrstaFyrri131132133NæstaSíðasta»

Síða 132 af 133
 

Á döfinni:

WorldClass