banner_10.jpg
 
Frétt


NMU á Íslandi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 29. nóvember 2011 22:53

salve Helvetica, nurse sans-serif; font-size: 12px;">Norðurlandameistaramót verður haldið á Íslandi helgina 9 - 11 des. Næstkomandi.  Því munu e-h breytingar verða á æfingtímum hjá þeim sem æfa í Laugardalslaug.  Við getum fengið e-h brautir í útilaug enn það er ljóst að við komum ekki öllum fyrir á fjórum brautum. Þjálfara munum veita nánari upplýsingar í lok þessarar viku hvernig æfingum verður háttað.

Stjórn SSÍ hvetur alla sunddómara til að taka þátt í dómgæslu á NMU
Mótið fer fram í Laugardalslaug og verður synt með undanrásahluta að morgni og úrslitahluta seinni part.
Þátttökuþjóðirnar eru 7, Ísland, Færeyjar, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Eistland og Danmörk.

Hvetjum einnig alla til að kíkja og sjá bestu sundmenn norðulanda etja kapp.

 
Lágmörk fyrir AMI 2012 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 29. nóvember 2011 22:28

Sundsamband Íslands hefur nú gefið út lágmörk fyrir AMI 2012.

Lágmörkin er að finna undir Lágmörk - AMI 2012

 
Góð byrjun á Köge og Fjölnismóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 25. nóvember 2011 22:59

Ægiringar stóðu sig vel í dag bæði á Fjölnismóti og með Reykjavíkur Úrvalinu í Köge, advice Damörku.

Keppt var í 50m greinum á Fjölnismóti og voru allir að bæta sína bestu tíma.  Flottar framfarir hjá öllum þessu ungu og efnilegu krökkum.

KögeÍ Köge sigraði Rebekka Jaferian 400skrið á 4:33.32, Lilja Ben var í 11.sæti á 4:53.04

Hilmar Jónsson Fjölni sigraði í 400 skrið karla á 4:12.53.

Íris Emma var fyrst inn í úrslit í 100m fjórsundi á 1:10.93

Kristinn Þórarinsson var einnig fyrstur í úrslit í 100m fjórsundi á 1:01.04, Þengill Fannar var í 18.sæti í á 1:10.98

Rebekka var 7. og Paulina var 9. Í 200m baksundi.

Kristinn Þórarinsson, Fjölni setti svo Aldurflokkamótsmet 14-15 ára í 200m baksundi er hann sigraði á 2:08.92.

A-sveitin (Kristinni, Kolbrún, Rannveig og Hilmar) voru´í 2.sæti í 4x50m fjór blandað.

>>> Köge Live-Timing

>>> Bein úrslit frá Fjölnismóti.

 
Bein úrslit frá Köge Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 25. nóvember 2011 09:28

Hér er linkur á bein úrslit frá Köge-Open

>>> Köge Live-Timing

 
Bein úrslit frá Fjölnismóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 24. nóvember 2011 22:06

Hægt verður að fylgjast með beinum úrslitum frá unglingamóti Fjölnis einnig er hægt að sjá þar keppendalista í greinum.

>>> Bein úrslit frá Fjölnismóti.

>>> Keppendalisti

>>> Tímaplan

 
«FyrstaFyrri111112113114115116117118119120NæstaSíðasta»

Síða 118 af 133
 

Á döfinni:

WorldClass