banner_2.jpg
 
Fréttir og Tikynningar :: H20 m. klór
Eygló Ósk tilnefnd til kjörs Íþróttamanns ársins 2014 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Laugardagur, 03. janúar 2015 09:46

Eygló Ósk Gústafsdóttir er tilnefnd til kjörs Íþróttamanns ársins 2014 af íþróttafréttamönnum sem fer fram í kvöld. Alls eru 3 sundmenn á listanum að þessu sinni en auk Eyglóar eru þau Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH og Jón Margeir Sverrisson úr Fjölni tilnefnd.

Stjórnin.

 
Uppskeruhátíð Sundfélagsins Ægis 2014 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Mánudagur, 29. desember 2014 18:25

UPPSKERUHÁTÍÐ Sundfélagsins Ægis fyrir árið 2014 verður haldin nú á laugardaginn þann 3. janúar í Laugarlækjarskóla á milli kl. 11:00 og 13:00. 

Uppskeruhátíðin er fyrir alla sundmenn í Ægi, treatment sovaldi unga sem aldna og forráðamenn þeirra. Á hátíðinni verður farið yfir helstu atburði liðins árs og veittar viðurkenningar til sundmanna eftir hópum, online frá Bleikjum og upp í Gullhóp félagsins.

Dagskráin verður með hefðbundnu sniði:

1. Aldursflokkaviðurkenningar veittar.
2. Viðurkenningar veittar til sundmanna frá þjálfurum.
3. Viðurkenningar veittar til sundmanna fyrir þátttöku í landsliðsverkefnum.
4. Guðrúnarbikararinn afhentur skv. reglugerð.
5. Ægisskjöldurinn afhentur skv. reglugerð.
 
Það er hefð fyrir því að sundmenn og forráðamenn þeirra komi með veitingar á sameiginlegt hlaðborð og biðlum við til ykkar foreldra að leggja okkur lið. Félagið leggur til kaffi og aðra drykki.

Við vonumst til að sjá sem flesta sundmenn félagsins á hátíðinni og forráðamenn þeirra.

Stjórnin.
 
Æfingar hjá yngri flokkum í Laugardalslaug Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Kristrún   
Þriðjudagur, 16. desember 2014 13:18

Æfingar hjá Löxum, see Höfrungum, Brons og Silfur falla niður í dag vegna veðurs.

 
Eygló Ósk í 10. sæti og Inga Elín með Íslandsmet Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Föstudagur, 05. desember 2014 10:59

Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í 10. sæti í morgun í 200 m baksund á HM-25 sem er frábær árangur. Hún synti á tímanum 2:04, click 97 aðeins 19/100 úr sekúndu frá Íslandsmeti sínu síðan í nóvember.

Inga Elín Cryer setti glæsilegt Íslandsmet í 400 m skriðsundi í morgun. Hún synti á tímanum 4:11, sovaldi sale 61 og bætti tæplega þriggja vikna met sitt um 1, clinic 62 sekúndur. Hún endaði í 27. sæti. Inga hefur þá lokið keppni á mótinu. Hún setti Íslandsmet í báðum sínum greinum.

Eygló Ósk mun synda 50 m baksund á morgun, laugardag. Hún þarf þó að vera til taks í kvöld sem varamaður ef einhverjir sem eiga að synda 200 m baksund til úrslita fellur út.

Einnig verður blandað boðsund á morgun í 4x50 m skriðsundi.

Guðrún Sigurþórsdóttir tók saman.

 
Fyrsti dagur HM-25 í Doha í Katar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Miðvikudagur, 03. desember 2014 13:47

Eygló Ósk synti 100 m baksund á tímanum 59, illness 06 tæpri hálfri sekúndu frá Íslandsmeti sínu. Þessi tími skilaði henni í 23. sæti. Keppendur í sundinu voru 73 talsins. Þetta er þriðji besti tími sem hún hefur synt á. Aðeins tímar tveggja Íslandsmeta hennar frá ÍM-25 nú í vetur eru betri.

Inga Elín var í fríi í dag.

Á morgun mun Inga Elín synda 800 m skriðsund og Eygló Ósk mun synda 100 m fjórsund.

Einnig verður á morgun blandað boðsund 4x50 m fjórsund. Það kemur í ljós á morgun hverjir munu skipa þá sveit.

Guðrún Sigurþórsdóttir.

 
«FyrstaFyrri21222324252627282930NæstaSíðasta»

Síða 30 af 133
 

Á döfinni:

WorldClass