banner_7.jpg
 
Góður árangur á TYR-móti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Laugardagur, 02. október 2010 20:55

Mjög góður árangur náðist í dag á TYR-mótinu okkar.  Sérstaklega hjá 12 ára og yngri (Sveina og Meyjaflokki) og 10 ára og yngri (Hnátu og Hnokkaflokki), capsule   þar eru allir að bæta sína bestu tíma og Ægiringar voru mjög áberandi á verðlaunapallinum og fjórum sinnum voru Ægiringar í 1. 2. og 3. sæti.

Eftir hádegi syntu svo 13 ára og eldri.  Þar voru Telpurnar okkar í 13-14 ára mjög áberandi í verðlaunasætum í hverri einustu grein og strákarnir allir að bæta sínu besta tíma.  Í 15 ára og eldri eru flestir svolítið þreyttir eftir erfiðar æfingar undanfarið enn þetta er gott mót til að koma sér aftur í keppnisgírinn.  Enn ekki eru veitt verðlaun í flokki 15 ára og eldri fyrir 1. 2. og 3. sæti í hverri grein heldur fá fimm stigahæstu úr tveimur greinum samanlagt, purchase sértök verðlaun í lok móts.

Og síðast enn ekki síst þá stóðu foreldrar og þjálfarar sig alveg frábærlega vel..Laughing

Takk fyrir og haldið áfram á þessari braut.

 
 

Á döfinni:

WorldClass