banner_4.jpg
 
TYR-Mót 2010 - Tímasetningar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 30. september 2010 15:25

1. hluti.  Föstudagur eftir hádegi  (opinn flokkur) 50m greinar, treatment 800 og 1500 skrið.
Upphitun kl. 16.00 / Keppni kl. 17:00  (áætluð mótslok: 19:30)

2. hluti. Laugardagur fyrir hádegi (12 ára og yngri)
Upphitun kl. 08.00 / Keppni kl. 9.00 (áætluð mótslok: 13:00)

3. hluti.  Laugardagur eftir hádeg (13 ára og eldri)
Upphitun kl. 14.00 / Keppni kl. 15.00 (áætluð mótslok: 18:00)

4. hluti.  Sunnudagur fyrir hádegi (12 ára og yngri)
Upphitun kl. 08.00 / Keppni kl. 9.00 (áætluð mótslok: 12:30)

5. hluti.   Sunnudagur eftir hádegi (13 ára og eldri)
Upphitun kl. 14.00 / Keppni kl. 15.00 (áætluð mótslok: 18:00)

ATH: Staðan er sú að það eru yfir 350 keppendur á mótinu og um 130 10 ára og yngri.
Hlutarnir eru því orðnir langir og sérstaklega morgunhlutarnir á laugardeginum en hann er um 4 klst. fyrir utan upphitun. Við vildum þó ekki skera niður þar, sildenafil þar sem það er mikið af krökkum sem eiga enga tíma og við viljum ekki fara að velja úr hverjir fá að synda og hverjir ekki.  Það er því mjög mikilvægt að láta vita með tölvupósti í Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. ef sundmaður getur ekki mætt á mótið.

 
 

Á döfinni:

WorldClass