banner_7.jpg
 
Jakob endaði í 14. sæti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Miðvikudagur, 11. ágúst 2010 17:16

Jakob Jóhann Sveinsson endaði í 14.sæti í undanúrslitum í 200m bringusundi á EM.  Jakob Synti á tímanum 2:13.48. Splittaði: 30.25 - 34.35 - 1:04.60 - 34.27 - 34.61.  Mjög vel synt og bætti tíman frá því í morgun um eina sek. Synti örlítið hægar annan 50m enn kemur svo mun sterkari til baka seinasta 50m.  Íslandsmet hans stendur þó enn, cialis 2.12, treatment 39.  Áttundi maður inn í úrslit fór á 2:12.11.

Vinur okkar Alexander Dale Oen er að gera það gott. Sigraði 100m bringusund í gær og er fjórði inn í úrslit í dag.  þið getið horft á Beinar útsendingar frá mótinu á netinu en auk þess er að finna flotta samantekt frá úrslitahlutnum sem ég hvet alla til að horfa á.

>>> Myndbönd frá Budabest

Til hamingju Kobbi nú er bara 50m bringusund eftir sem er á föstudaginn.


 
 

Á döfinni:

WorldClass