banner_1.jpg
 
Jakob komst í Undanúrslit Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Miðvikudagur, 11. ágúst 2010 08:28

Jakob Jóhann Sveinsson var rétt í þessu að synda 200m bringusund á Evrópumeistaramóti í Ungverjalandi.

Jakob synti á tímanum 2:14.35 (30.44 - 34.04 (1.04.48) -  34.56 -  35.31 og hafnaði í 15 sæti.  Mjög vel synt.  Íslandsmeitið hans í greininni er 2:12.39., diagnosis enn þetta er besti tími Jakobs eftir búningabannið.  Það verður spennandi að sjá hvað kappinn gerir í undanúrslitum í kvöld og það er ljóst að hann þarf að synda á Íslandsmeti til þess að komast í úrslit.

Jacky var að hringa og þeir félagar senda kærar kveðjur heim - og þeir stefna að sjálfsögðu á að gera ennþá betra í kvöld.

>>> Live Video

>>> Live Timing

 
 

Á döfinni:

WorldClass