banner_10.jpg
 
Æfingahópar Sundfélagsins Ægis (markmið og uppbygging) Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Hér má finna lista yfir æfingahópa Sundfélagsins Ægis og markmið þeirra. Starf þess byggir á sterkum grunni og langri hefð. Þjálfunarkerfið var byggt upp af Eyleifi Jóhannessyni og hugmyndafræði úr bókinni "Coaching the Young Swimmers" sem og ýmsum nýjungum sem komið hafa fram síðustu ár. Þá hafa lokaverkefni þeirra Eðvarðs Þórs Eðvarssonar þjálfara hjá ÍRB og Magnúsar Tryggvasonar þjálfara á Selfossi einnig verið höfð til hliðsjónar. Allir þjálfarar félagsins starfa eftir kerfinu sem er í sífelldri þróun.  

 

Sundhópar félagsins eru:

 

Gullfiskar (Byrjendahópar) 2 x 30 mínútur (10 vikna námskeið), 4-6ára

Æfingar í Breiðholtslaug (inni)

Bleikjur 2 x 45 mínútur sund. Aldur 6-8 ára.

Æfingar í Breiðholtslaug (inni)

Laxar 3 x 60 mínútur. Aldur 8-10 ára.

Æfingar í Breiðholtslaug (inni)

Höfrungar 4 x 60-75 mínútur sund og 2 x 30 mínútur þrek. Aldur 9-11 ára.

Æfingar í Breiðholtslaug (úti) og í Laugardalslaug

Brons 5 x 90 mínútur sund og 3 x 30 mínútur þrek. Aldur 10-12 ára.

Æfingar í Laugardalslaug

Silfur-hópur 6-8 x 90-120 mínútur sund og 3 x 45-60 mínútur þrek. Aldur 12-15 ára.

Æfingar í Laugardalslaug

Gull-hópur 6-10 x 90-120 mínútur sund og 4 x 45-60 mínútur þrek. Aldur 14 ára og eldri.

Æfingar í Laugardalslaug

 

Síðast uppfært: 19.08.2015.

 
 

Á döfinni:

WorldClass