banner_9.jpg
 
Starfandi þjálfarar 2017-2018 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

 

Hjá Sundfélaginu Ægi starfa 9 þjálfarar.

Yfirþjálfari er Jacky Pellerin en hann er franskur og með mikla alhliða reynslu sem sundþjálfari og yfirþjálfari.  Jack hóf að synda fimm ára gamall en sneri sér að þjálfun 19 ára gamall. hann var yfirþjálfari hjá ASC Swim Club frá 1988 - 1992 og var þar til dæmis með Frank Esposito sem átti heimsmetið í 200 metra flugsundi sett í París 1992. Landsliðsþjálfari Frakklands 1991 - 1993. Hann var svo yfirþjálfari í Canet frá 1992 til 1999, þar voru sundmenn eins og AS Leparanthoem og F. Bousguet.

Jacky vann sem þjálfari í Florida með Jay Fitzgerald í Pine Crest Swim Camp frá 1999 - 2004. Framkvæmdastjóri Mare Nostrum frá 1995 - 2004, hefur svo verið í Troyes og Toulouse sem yfirþjálfari þar til hann kom til Íslands.

Mr. Pellerin er vel menntaður sundþjálfari og sundkennari frá Lille, einnig með Mastersgráðu í viðskiptum og háskólagráðu í IT.

Aðrir þjálfar félagsins hafa einnig mikla reynslu í sundþjálfun bæði innanlands og utan og flestir hafa æft sund hjá félaginu. Þeir hittast reglulega og ræða um sundþjálfun auk þess sem þeir kappkosta að sækja námskeið um sundþjálfun innanlands sem utan eins oft og tækifæri gefst.

 

Þjálfarar félagsins eru:

 

Nafn: E-mail Sími Hópar

Jacky Pellerin

Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

845-3156 Yfirþjálfari, Gull og Garpar

Inga Elín Cryer

Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

845-0548 Laxar, Höfrungar (Laugardal)

Íris Emma Gunnarsdóttir

Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

844-9868 Gullfiskar (Breiðholti)
Jóhanna Hildur Hansen Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. 663-1217 Laxar (Breiðholti)
Kristinn Jaferian Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. 661-4544 Silfur (Laugardal)
Lilja Benediktsdóttir l Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. 820-4772  Bleikjur (Breiðholti)
Rebekka Ýr Guðbjörnsdóttir  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.   861-9629  Gullfiskar (Breiðholti)
Rebekka Jaferian Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. 616-6166  Höfrungar (Breiðholti)
Styrmir Már Ómarsson Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. 896-8524 Brons (Breiðholti)
Gylfi Guðnason Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. 891-8133 Þríþraut

 

 Uppfært: 10.01.2018

 

 

 

 
 

Landsbanka logo


Heimasiða Aquasport

Heimasíða TYR