banner_5.jpg
 
Úrslit Lyon. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Sunnudagur, 07. mars 2010 14:58

Anton Sveinn hóf keppni í 400 metra skriðsundi á frábærum tíma 4.08.87. Stúlknamet hjá Eyglóu Ósk fór á tímanum 2.19.32  í 200 metra baksundi aðeins 50 / 100 frá Íslandsmeti systur sinnar Jóhönnu Gerðu og annar hraðasti tími Íslendings til þessa, medical það var fjórða sæti í A úrslitum.

Jakob Jóhann varð fyrstur í 200 metra bringusundi á tímanum 2.17.36 góður tími það eftir stífar æfingabúðir með Norska landsliðinu.

Þá hafa þau lokið keppni á mótinu með góðum árangri.

 
 

Á döfinni:

WorldClass