banner_2.jpg
 
Fréttir frá Frakklandi. Piltamet. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 05. mars 2010 15:30

Eftir skrautlega utanferð er fólkið okkar að byrja að synda. 1500 metra skriðsund karla þar náði Anton Sveinn EMU lágmarki á nýju Piltameti á tímanum 16.31.84 . Fyrra metið átti Sindri á tímanum 16.34.99 og Birkir synti á tímanum 17.43.00. Jakob Jóhann synti í 50 metra bringusundi í undanrásum varð þriðji inn í úrslit á tímanum 29.17, ambulance Eygló Ósk varð einnig þriðja inn í úrslit í 50 metra baksundi 14 - 18 ára á sínum besta tíma 31.21 og Jóna Björk synti 50 metra skriðsund á tímanum 30.29. Þá hafa þau öll prófað laugina og munu taka á því á morgun. Baráttukveðjur.  

 
 

Á döfinni:

WorldClass