banner_7.jpg
 
Að sundþingi loknu. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Sunnudagur, 28. febrúar 2010 10:20
Sundþing lauk í gær og þar er helst að nefna að AMÍ var fært í gamla horfið en ÍRB og Sf. Ægir voru með þá tillögu að synt yrði á AMÍ í beinum úrslitum og var það samþykkt með 20 atkvæðum gegn 10, treat sú viðbót varð að opnað var fyrir flokk 18 - 20 ára og að breytingin taki gildi í ár. Metnaðarfull afreksstefna var samþykkt með þeirri stóru breytingu að sett verður saman þriggja manna þjálfararáð reyndustu þjálfarana á landinu og munu þeir verða framkvæmdastjóra SSÍ innanhandar með ákvarðanir varðandi landsliðsmál þar sem ekki er fjármagn í hreyfingunni fyrir einvald / landsliðsþjálfara.. Tekið var á rétti sundfólks sem stundar æfingar erlendis og margt fleira.
 
 

Á döfinni:

WorldClass