banner_14.jpg
 
Æfingabúðir. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Miðvikudagur, 24. febrúar 2010 12:52

Helgina 5.-7. mars ætlum við að skella okkur í æfinga- og skemmtiferð á Laugarvatn. Markmið ferðarinnar er að þjappa hópnum saman og taka nokkrar góðar æfingar. Gist verður í fjórum sumarbústöðum.  Bústaðirnir eru stórir og rúmgóðir eða á bilinu 65-75 fermetrar. Rúm eru fyrir 5-7 einstaklinga í hverju húsi og þurfum við því að draga um hverjir þurfa að taka með sér dýnu, here sæng og kodda, en allir þurfa að taka með sér sængurver og handklæði. Á æfingu á miðvikudaginn (18.30) ætlum við að draga um þessa hluti og klára að skipuleggja hvernig við ætlum að komast á staðinn.

 Hópnum verður skipt niður á fjóra bústaði eftir aldri og kyni úr Gull og Silfurhóp með lágmörk fyrir ÍM-50.

 

Foreldrar sem áhuga hafa vinsamlega skrái sig sem fararstjórar, góð æfing fyrir lengri ferðir td. erlendis Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 
 

Á döfinni:

WorldClass