banner_3.jpg
 
Sigrún Brá og Sarah í USA. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Sunnudagur, 21. febrúar 2010 10:11

Þær eru staddar  í Athens, sovaldi Georgia á sundmeistaramóti skólanna SEC meet.

Þetta meistaramót er víst það hraðasta innan USA Það eru svo margir

sterkir skólar í keppninni allt 1.deildarskólar svo stelpurnar eru að

gera mjög góða hluti. Um er að ræða 25 yarda mót.

Inga Batemanog Málfríður eru með stelpunum, store Sarah og

Sigrún Brá eru í finum gír .

Á miðvikudagskvöldið kepptu þær báðar í boðsundum og syntu

síðastasprett fyrir sín lið. Sigrún keppti í 4 x 200 og synti á

1.51, patient 09 sem er hennar besta hér.

Sarah keppti í 4x50 fjór og synti á hennar hraðasta 21,87 sem er mjög

hratt :-)

 á föstudeginum synti Sigrún svo 500 skrið og bætti sig um 7 sek frá

síðastamóti synti á 4.55,13 sem er ágætt . Sarah keppti í 50 skrið og var 6 inn í úrslit á

22,52 hún keppti svo eftir hádegi og endaði 3 :-) á 22,25 frábær sund

hjá henni :-) hún keppti einnig í boðsundssveitinni til úrslita og

þær unnu Sarah synti 3 sprett á 22,16. svo þetta hafa verið frábærir

dagar hjá stelpunum.

 Sigrún bætti sig aftur í 200 fór á 1.50,33 sem er enn eitt skrefið í rétta átt.

 Shara synti 100 flug í morgunn er 10 inn í úrslit á 53,87 sem

er bæting að mig minnir í kringum sek.

Þær syntu svo í 100 skrið á góðum tímum Sarah á 49.54 og Sigrún Brá á tímanum 51.31Smile 

 
 

Á döfinni:

WorldClass