banner_13.jpg
 
Reykjavíkurmeistaramót í sundi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 21. janúar 2010 09:01
srrVerður haldið í Laugardalslaug 29. -30. Janúar 2010

 

Föstudag: Upphitun kl. 16:15 – 17:15 Mót kl. 17:30

Laugardag : Upphitun: F.h. kl. 08:00-09:00 Mót Kl. 09:15

Upphitun: E.h. kl. 15:00-16:00 Mót Kl. 16:15

 

Mótið er stigakeppni á milli félaga og er keppt í eldri og yngri flokkum sem skiptist þannig að 10 ára og yngri og 11-12 ára eru í yngri flokki en 13-14 ára, thumb 15-17 ára og 18 ára og eldri eru í eldri flokki.

Stig eru gefin fyrir röð keppenda og hljóta 6 fyrstu stig þannig að fyrir 1. sæti fást 8 stig, medical fyrir annað sætið fást 6 stig, ambulance fyrir 3. sæti fást 4 stig, fyrir 4. sætið fást 3 stig, fyrir 5. sætið fást 2 stig og að lokum fæst 1 stig fyrir 6. sætið.

Eingöngu ein sveit (skráð A-sveit) frá hverju félagi keppir til stiga í boðsundum. Stig eru einföld.

Hver keppandi í flokkum 11 ára og eldri má aðeins taka þátt í þremur greinum í hverjum hluta og að hámarki átta greinum á mótinu öllu. Hver keppandi í 9-10 ára má aðeins taka þátt í tveimur greinum í hverjum hluta og að hámarki fjórum greinum á mótinu öllu.

Gull – Silfur – Brons – Höfrungar og Laxa-hópar taka þátt í þessu móti.  Vinsamlegast skráið ykkur hjá þjálfara fyrir helgi.

Smellið á nánar til að sjá uppröðun greina.

I. Hluti Föstudag Upphitun kl. 16:15 – 17:15 Mót kl. 17:30

1. 200 m bringusund Kvenna

2. 200 m bringusund Karla

3. 100 m fjórsund Hnáta 10 ára og yngri

4. 100 m fjórsund Hnokka 10 ára og yngri

5. 400 m skriðsund Kvenna

6. 400 m skriðsund Karlar

7. 100 m bringusund Hnáta 10 ára og yngri

8. 100 m bringusund Hnokka 10 ára og yngri

9. 200 m fjórsund Kvenna

10. 200 m fjórsund Karla

11. 100 m Baksund Hnáta 10 ára og yngri

12. 100 m Baksund Hnokka 10 ára og yngri

13. 4x50 m fjórsund Kvenna

14. 4x50 m fjórsund Karla

II. Hluti Laugardagur Upphitun: F.h. kl. 08:00-09:00 Mót Kl. 09:15

15. 100 m skriðsund Kvenna

16. 100 m skriðsund Karla

17. 50 m skriðsund Hnáta 10 ára og yngri

18. 50 m skriðsund Hnokka 10 ára og yngri

19. 200 m baksund Kvenna

20. 200 m baksund Karla

21. 50 m bringusund Hnáta 10 ára og yngri

22. 50 m bringusund Hnokka 10 ára og yngri

23. 100 m flugsund Kvenna

24. 100 m flugsund Karla

25. 50 m baksund Hnáta 10 ára og yngri

26. 50 m baksund Hnokka 10 ára og yngri

27. 400 m fjórsund Kvenna

28. 400 m fjórsund Karla

III. Hluti Laugardagur eftir hádegi: Upphitun kl. 15:00-16:00 Mót Kl. 16:15

29. 100 m baksund Kvenna

30. 100 m baksund Karla

31. 100 m skriðsund Hnáta 10 ára og yngri

32. 100 m skriðsund Hnokka 10 ára og yngri

33. 200 m skriðsund Kvenna

34. 200 m skriðsund Karla

35. 100 m bringusund Kvenna

36. 100 m bringusund Karla

37. 50 m flugsund Hnáta 10 ára og yngri

38. 50 m flugsund Hnokka 10 ára og yngri

39. 200 m flugsund Kvenna

40. 200 m flugsund Karla

41. 4x50 m skriðsund Kvenna

42. 4x50 m skriðsund Karla

 

 
 

Á döfinni:

WorldClass