banner_4.jpg
 
Frábært SH-mót Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Laugardagur, 30. maí 2009 18:33

Ægiringar stóðu sig frábærlega vel á SH-mótinu í dag.  Mótið var stutt og skemmtilegt og sérstaklega var gaman að sjá hvað margir voru að bæta sína bestu tíma.   Ef þið haldið áfram á þessari braut þurfa hin liðin að fara vara sig á AMÍ eftir rúmar þrjár vikur.

>>> Úrslit Ægiringa á SH-móti

Ps. þar sem að þið stóðuð ykkur svo vel um helgina verður frí á æfingu mánudaginn 1.júní (annar í hvítasunnu)

 
 

Á döfinni:

WorldClass