banner_9.jpg
 
Skráningar á vorönn 2020 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Þriðjudagur, 31. desember 2019 15:50

Skráningar á vorönn hefjast fljótlega eða um leið og Reykjavíkurborg hefur opnað fyrir notkun frístundakortsins 2020. Með því geta forráðamenn nýtt frístundastyrk Reykjavíkurborgar til að greiða niður æfingagjöld. Við munum senda út tilkynningu um leið og hægt verður að opna fyrir skráningar. Upplýsingar um sundhópa og tímasetningar má finna á síðunni hér til vinstri.

Stjórnin.

 
 

WorldClass