banner_13.jpg
 
Æfingaferð til Frakklands, kynningarfundur Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Miðvikudagur, 08. mars 2017 19:27

Kynningarfundur um æfingaferðina til Frakklands í ágúst verður haldinn kl. 18:40 á föstudag, recipe þann 10. mars, á 2. hæð Laugardalslaugar. Allir foreldrar og aðstandendur sundmanna sem eiga kost á því að fara í ferðina, sem og sundmennirnir sjálfir eru hvattir til að mæta. Jacky Pellerin yfiþjálfari segir frá æfingabúðunum. Við minnum svo á að staðfestingargjald í ferðina þarf að greiða í síðasta lagi 12. mars í greiðslukerfinu.

Stjórnin.

 
 

Heimasiða Aquasport

Heimasíða TYR