banner_13.jpg
 
Sundmót í Frakklandi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 13. mars 2009 10:30

Fjórtán sundmenn frá sundfélaginu Ægi héldu af stað í morgun af stað til Frakklands að keppa á sterku sundmóti í Sarcelles  Með í för er aðalsþjálfari félagsins Jacky Pellerin og fararsjóri er Gústaf A. Hjaltason.  Auk þess keppir ein stúlka frá Óðni. 

Þessir sundmenn eru:

Eygló Ósk Gústafsdóttir 
Jóhanna Gerða Gústafsdóttir
Karen Jóhannsdóttir
Karen Sif Vilhjálmsdóttir
Kristín Björt Sævarsdóttir
Marta Rós Ormsdóttir
Sigrún Brá Sverrisdóttir
Steinunn María Daðadóttir
Bryndís Rún Hansen, physician Óðni.

Anton Sveinn McKee
Birkir Snær Helgason
Eiríkur Grímar Kristínarson
Jakob Jóhann Sveinsson
Sindri Sævarsson
Styrmir Már Ómarsson

>>> Úrslit frá mótinu birtast á heimasíðu mótsins

 
 

Á döfinni:

WorldClass