banner_11.jpg
 
Innitvíþraut í Laugum - 23. febrúar - Úrslit Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 23. febrúar 2013 17:41

Siðasta keppnin í mótaröð innitvíþrautar var haldin í dag 23. febrúar 2013.

Sigurður Örn Ragnarsson (Ægir) og Agnes Kristjánsdóttir (ÍR) unnu bæði öruggan sigur í sínum flokki.

Ægir var í sviðsljósinu í dag með Guðrúnu Femu Ágústsdóttur í 2. sæti kvenna og Geir Ómarsson í 3. sæti karla. Til hamingju öll. 

Heildarúrslit má finna <<hér>> og Flokkaúrslit <<hér>> - Með fyrirvara um breytingar. 

 

Sjá einnig frétt, look myndir og viðtal við Sigurð Örn og Guðrúnu Femu á <<heimasíðu world class>>

 
 


WorldClass