banner_8.jpg
 
Anton Sveinn bætti Íslandsmetið aftur í 400m fjórsundi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Laugardagur, 31. mars 2012 17:35

Anton SVeinnAnton Sveinn McKee var rétt í þessu að synda í úrslitum á Spænska meistaramótinu. Anton Sveinn fór á tímanaum 4:26.37 og bætti því Íslandsmetið sem hann setti í morgun um nokkur sekúndubrot. Anton endaði í fjórða sæti í sundinu eftir mikla keppni enn og náði að kom í bakkann rétt á undan tveimur öðrum sundmönnum er syndu einnig á 4:26. Glæsilegur árangur.

Jakob Jóhann fór 200m bringusund á 2:19.44 og endað í 7.sæti í greininni.

Á morgun keppir svo Eygló Ósk í 200m baksundi enn hún átti frí dag í dag og Anton Sveinn í 400 m. skriðsundi.

 
 

Á döfinni:

WorldClass