banner_12.jpg
 
Sundæfingar Ægis-Þríþrautar byrja 1. september Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 27. ágúst 2011 13:50

Sundæfingar þríþrautarhópsins byrja aftur 1. september.

Æfingar eru opnar öllum sem vilja æfa fyrir þríþraut eða bara bæta sig í skriðsundi.

 

Æfingatímar eru:

Þriðjudagar kl. 6.15 til 7.30

Fimmtudagar kl. 20.15 til 21.45.

Þjálfari er Rémi Spilliaert - Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða 840 8652

 

Í ár munum við einnig bjóða upp á spinning æfingar í Laugum. Líklegast verða þær á sunnudagsmorgnum undir umsjón Jens Krístjánssonar. 
Frekari upplýsingar koma bráðum á þessari síðu.

 

Æfingagjöld eru 25.000kr. fyrir tímabilið sept 2011 - maí 2012 fyrir sund+spinning æfingar.

Aðangur í laugina er innifalinn í æfingagjöldum, sildenafil en ekki aðgangur í WC í Laugum.

Æfingagjöldin mega vera millifært á:

Kt: 441207-1070 - Reikningsnúmer: 303-26-44120 - senda tilkynningu á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 

Sjáumst öll næsta fimmtudag í innilaug Laugardalslaugar. Mæting kl.20.15 við áhorfendapallana.

Rémi

 
 

Á döfinni:

WorldClass