banner_5.jpg
 
Jakob á góðum tíma á HM Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Sunnudagur, 24. júlí 2011 11:14

Kobbiviagra Helvetica,sans-serif; font-size: 12px;">Jakob Jóhann Sveinsson synti 100 metra bringusund  á HM í Shanghi í nót.  Jakob synti á tímanum 1.01.51 sem er rétt við íslandsmetið  hans 1.01.31, sem han setti í Róm árið 2009.  Hann hafnaði í 27. sæti af 81 keppenda.

Til þess að komast áfram í undanúrslit þurfti að synda á 1:00.86 sem er rétt við A-lágmark á ÓL-London sem er 1:00.79. Jakob var 1.80 sek frá fyrsta manni og félaga sínum Alexander Dale Oen frá Noregi sem er fyrstu inn í undanúrslit á 59.71.

Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH bætti íslandsmetið í 200m fjórsundi, 2.18.20 (26.sæti). Gamla metið átti Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRB og var 2.18.45 enn Erla Dögg synti á 2.21.86 (32. sæti.).

Á morgun keppir Hrafnhildur Luthersdóttir í 100m bringusundi og næsti Ægringur í laug er Anton Sveinn McKee sem keppir í 800m skriðsundi aðfaranótt þriðjudags(26.júlí). Miðvikudaginn 27.júlí keppir Ingibjörg í 50m baksundi.  Fimmtudaginn 28.júlí keppir svo Jakob í 200m bringu og Ragnheiður  í 100m skrið.  Föstudaginn 29.júlí keppir Eygló Ósk í 200m bak. Laugardaginn 30.júlí keppir svo Ragnheiður í 50m skrið og Erla Dögg í 50m bringu.

 
 

Á döfinni:

WorldClass