banner_3.jpg
 
Hálf ólympisk þríþraut í Hafnarfirði - Úrslit Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Sunnudagur, 05. júní 2011 21:58

Í dag stóð 3SH að keppni í sprettþraut sem fór fram að Ásvöllum í Hafnarfirði. Nýtt þátttökumet var slegið og luku rúmlega 70 manns keppni og er greinilegt að áhuginn á þríþraut fer sívaxandi. Á laugardeginum var boðið upp á vörusýningu (EXPO) ýmissa aðila sem bjóða upp á vörur tengdar þríþraut og var aðsóknin mjög góð.
Heildarsigurvegarar í þrautinni voru Torben Gregersen, sickness 3SH, see í karlaflokki og Birna Björnsdóttir, pharmacy 3SH, í kvennaflokki. Bæði hafa þau unnið fyrstu tvær keppnir ársins og haft nokkra yfirburði.

 

Ægiringarnir voru 23 samtals  sem er 1/3 af öllum keppendum.

Fyrsti Ægiringurinn sem kom í mark var Vignir Þór Sverrisson sem var í 2. sæti rúmlega mínútu eftir Torben, og í kvennaflokki var Margrét Pásldóttir í 5. sæti á 18 konum samtals.

Einnig vann Gylfi Guðnason í flokki 40ára og eldri.

Heildarúrslit finnst hér

Til hamingju allir!

 

Næstu þríþraut eru Hálf Járnkarl 10. júlí í Hafnarfirði og Ólympísk þríþraut í Hverragerði 23. júli í umsjón Ægis-þríþrautar

Keppnisdagskrá er á www.triathlon.is

 
 

Á döfinni:

WorldClass