banner_3.jpg
 
Metþátttaka í Kópavogþriþrautinni Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Mánudagur, 16. maí 2011 21:36

Kópavogsþríþrautin fór fram sunnudagsmorgun og var sett nýtt þátttökumet í þríþraut á Íslandi en alls skiluðu 78 keppendur sér í mark. Veður var með besta móti 6-7°C og 3-4m/s.

Fyrstur í mark hjá körlum var Torben Gregersen – 3SH og fyrsta kvenna var Birna Björnsdóttir – 3SH.

Fyrtsu Ægiringar voru Vignir Sverrisson og María Ögn Guðmundsdóttir.

Endanleg flokkaúrslitin má sjá hér

Myndir af viðburði eru á www.triathlon.is

 

 
 

Á döfinni:

WorldClass