banner_4.jpg
 
Gull og Brons í Lúx Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 29. apríl 2011 21:48

Það eru þrír Ægiringar sem taka þátt í sundmótinu í LÚX núna um helgina tveir með Unglingalandsliðinu og einn Ægiringur það eru þau Sveinbjörn Pálmi Karlson - Rebekka Jaferian og Paulina Lazarikova sem syndir sem Ægiringur. Þau flugu til Amsterdam og fóru með rútu langan veg til Lúx. Fyrsti hluti mótsins er nú búinn og eru úrslit okkar fólks og annarra þannig:.

200 flug kvenna: 14 ára varð Paulina í þriðja sæti á tímanum 2.29.07 þetta er flott Ægismet í Telpna og Stúlknaflokki, find Ólöf Edda Eðvarðsdóttir á 2.30.10.

15 - 16 ára: Salome 2.23.53 og Jóhanna  á 2.29.34

200 flug karla: Daníel Hannes 2.17.91

400 skrið kvenna: 14 ára, online sigur hjá Rebekku Jaferian  á tímanum 4.38.78

200 fjór: Jón  Ingi 3. sæti á 2.19.98, Sveinbjörn Pálmi Karlson 5. sæti á tímanum 2.21.55, Daníel Hannes 2.24.32.. 17 - 18 ára Kolbeinn á 2.15.43, 19 - 20 ára Hrafn Traustason 2.14.57.

Konur: 14 ára Ólöf Edda á 2.32.07, 15 - 16 ára 1.sæti  Jóhanna Júl. á 2.26.68 og Salome í öðru sæti á 2.28.00.

 
 

Á döfinni:


WorldClass