Föstudagur, 09. janúar 2009 10:35 |
Þrír mjög sterkir keppendur hafa boðað komu sína á Reykjavik International sem fram fer eftir eina viku. Evrópumeistari, cialis Evrópumethafi og Evrópumeistari Unglinga .
Það eru þau:
Alexander Dale Oen
Frá Noregi heimsækir okkur nú enn á aftur og er orðinn fastagestur á RIG það verður gaman að sjá þá Kobba keppa saman.
Evrópumeistari í 100m bringusundi í Eindhoven 2008. Silfurverðlaun á ÓL í Peking í 100m bringusundi á nýju Evrópumeti 59.16 Evrópumet í 100m bringusundi 59.16. Silfurverðlaun á EM 2008 í 50 og 200m bringusundi.
Sara Nordenstam
Frá Noregi, search er ein besta bringusundkona Evrópu í dag og sló í gegna á síðustu Ólympíuleikum.
Bronsverðlaun í 200m bringusundi á ÓL 2008. Evrópumethafi í 200m bringusundi.
Pál Joensen
Frá Færeyjum heimsækir okkur aftur en hann er einn besti og efnilegasti langsundmaður Evrópu í dag.
Evrópumeistari unglinga í 400, 800 og 1500m skriðsundi 2008. EMU mótsmet í 800m skriðsundi.
|