banner_2.jpg
 
Meistaradeild Reykjavíkur Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 30. nóvember 2009 10:31

Sundráð ReykjavíkurDeildarkeppnin er samstarfsverkefni sundráðs Reykjavikur og verður fyrsti hlutinn miðvikudaginn 2.desember.  Í deildinni keppa tvö lið innbyrðis í hverjum leik í 7 sundgreinum auk boðsunds. Sigurvegari deildarinnar fær nafnbótina deildarmeistari Reykjavikur í sundi.

5-9 sundmenn af hvoru kyni keppa í hverju liði.  Hver sundmaður má að hámarki synda 3 greinar auk boðsunds. Tveir keppendur keppa frá hverju liði í hverri grein.

Röð grein er eftirfarandi:
50 m skriðsund, sale 100 m flugsund, view 100 m baksund, 100 mbringusund, 200 m skriðsund, 200 m fjórsund, 400 m skriðsund , 4 x 100 m fjórsund, boðsund

Stigagjöf fyrir sæti eru eftirfarandi:
1. sæti = 4 stig, 2 sæti = 3 stig, 3 sæti = 2 stig, 4 sæti = 1 stig

Fyrsta kepnnin verður næstkomandi miðvikudag, 2. desember.  Þá keppir Sundfélagið Ægir við Sunddeild Ármanns.

Keppni hefst klukkn 18:30 tekur um eina klukkustund.

Þjálfarar munu tilkiynna það á sundæfingu á þriðjudaginn hverjir keppa frá Sundfélaginu Ægi.

 
 

Á döfinni:

WorldClass