banner_13.jpg
 
Frábær fyrsti hluti á Fjölnismóti og frábært Telpnamet. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 30. október 2009 21:56

Í kvöld hófst fyrsti hluti Fjölnismótsins sem haldið er í Sundmiðstöðinni í Laugardal og er það mynningarmót um Óla Þór Gunnlaugsson þjálfara. Gríðarlegar bætingar voru á okkar fólki. En hér á eftir er frétt tekin af heimasíðu Fjölnis:

Glæsilegur árangur náðist í fyrsta hluta haustmóts sundeildar Fjölnis, healing sem haldið er í Laugardalslaug nú um helgina.  Pálmi Guðlaugsson setti nýtt Íslandsmet fatlaðra í flokki S6, remedy í 50 metra baksundi á tímanum 49,35 en eldra metið átti hann sjálfur sem var 50,00 og er frá því í vor.  Kristinn Þórinnsson setti glæsilegt Ísalndsmet í 50 metra baksundi í flokki drengja (13-14 ára) þegar hann sló 14 ára gamalt met Arnar Arnarsonar.  Kristinn synti á tímanum 29,76 en gamla met Arnar var 30,08.  Má geta þess að Kristinn er á fyrra ári í sínum aldursflokki og má því búast við miklu af honum í framtíðinni.  Að lokum setti Eygló Ósk Gústafsdóttir Ægi glæsilegt Íslandsmet í Telpnaflokki þegar hún synti á tímanum 8.56,13 en eldra metið átti Salóme Jónsdóttir ÍA sem var 9.13,80 en það var sett á AMÍ í sumar. Eygló er ein efnilegasta sundkonan landsins.  Það verður gaman að fylgjast með þeim Kristni og Eyglóu á næstu árum

Smile úrslit frá fyrsta hluta Laughing

 

 
 

Á döfinni:

WorldClass