banner_13.jpg
 
Siðasti dagur EYOF Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 24. júlí 2009 09:01

anton

eyglo
Lokadagur sundkeppninar á Olympíuhátið Evrópuæskunnar fer fram í dag.

Anton Sveinn McKee fór 400m fjórsund á 4:54.50 sem alveg við hans besta tíma, sickness Anton endaði í 23.sæti og til að komast í úrslit þurfti að synda á 4.42. 

Eygló Ósk fór 100m baksund í boðsundi  á 1:08, viagra 45.

Anton fór svo 100m skriðsund í boðsundi á 56.89.

Það má því segja að krakkarnir okkar hafi staðið sig frábærlega vel á þessu móti.  Egló komst í úrslit í 100 og 200m baksundi og Anton bætti sig í flestum greinum.

Svona mót sýnir okkur að það eru ansi margir ungir krakkar í Evrópu sem kunna að synda hratt.  Þannig að ef við viljum halda í við þau þá þurfum við að halda áfram að vinna vel. 

Smile ÁFRAM ÆGIR Smile

 
 

Á döfinni:

WorldClass