banner_2.jpg
 
Eygló í B-úrslitum í 100m baksundi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 23. júlí 2009 08:51

eygloantonÞriðji dagur Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar.

Eygló Ósk hóf daginn á því að synda 50m skriðsund á tímanaum 28, click 36 (0,2 sek frá besta tíma) og hafnaði í 23.sæti af 35 keppendum.  16. sæti og síðasta sæti í úrslit var 27.73.

Anton Sveinn synti svo 1500m skriðsund á tímanaum 17:03,89 sem er rétt við hans besta tíma.  Hann hafnaði í 15 sæti af 16 keppendum.

Eygló Ósk synti svo 100m baksund á 1:07.84 og hafnaði í 16.sæti af 29 keppendum og keppir því í B-úrslitum í kvöld. Besti tími Eyglóar í greininni er 1:06,9 og það verður spennandi að sjá hvað stúlkan gerir seinnipartinn. 

 
 

Á döfinni:

WorldClass