banner_2.jpg
 
Sarah Bateman með Íslandsmet í 100m flugsundi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 20. júlí 2009 21:54

sarahSarah Blake Bateman keppti á Sterku móti í Florída um helgina.  Þar setti hún nýtt íslandsmet í 100m flugsundi er hún synti á 1:00.87 gamla metið átti hún sjálf 01:01.54.  Hún var svo 8/100 frá Ísl. meti í 200m fjórsundi, find 2:18.82.

Önnur úrslit voru á þessa leið:

50 skrið 26.02, sales (2.sæti.)

100 skrið 58.47 (5.sæti)

200 skrið 2.06.72 (10.sæti)

100 bak 1.05.11 (2.sæti í undanrásum)

100 flug 1.00.87 (2.sæti) ísl met sett í undanrásum

200 fjór 2.18.82 (3.sæti) og 8/100 frá ísl metinu.

>>> Úrslitin frá mótinu

 
 

Á döfinni:

WorldClass