banner_5.jpg
 
Ægismet á AMÍ 2009. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 30. júní 2009 20:16

ami2009

Smellið hér til að sjá STÓRA MYND..

10 Ægismet voru sett um helgina á AMÍ, viagra þar af voru 6 einstaklingsmet og 4 boðsundsmet.

Sveinbjörn Pálmi Karlsson setti drengjamet í 400 metra fjórsundi á tímanum 5.07.92 en Anton Sveinn McKee átti fyrra metið sem var 5.12.52. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti 5 telpnamet: 50 baksund á tímanum 31.60 eldra metið átti Jóhanna Gerða Gústafsdóttir ( 31.61 ), sildenafil 100 metra baksund á tímanum 1.06.00 eldra metið átti Jóhanna Gerða Gústafsdóttir ( 1.06.55 ), case 200 metra baksund á tímanum 2.20.77 eldra metið átti Jóhanna Gerða Gústafsdóttir ( 2.21.50 ), 50 skriðsund á tímanum 27.71 eldra metið átti Karen Sif vilhjálmsdóttir ( 27.95 ), 200 metra skriðsund á tímanum 2.06.20 eldra metið átti Lára Hrund Bjargardóttir ( 2.09.90 ).

Boðsundsmetin voru 4 ( birt með fyrirvara ef eldri met finnast ) 4 x 100 metra fjósrund Meyja á tímanum 5.24.59 ( 6.09.18 ) Diljá Sif Þórdísardóttir - Lilja Benidiktsdóttir - Pálina Lazarikova - Rebekka Jaferian, 4 x 100 metra fjórsund Sveina á tímanum 5.58.11 ( 6.11.68 ) Baldur Logi Bjarnason - Kristján Albert Kristjánsson - Marinó Kristjánsson- Páll Ragnar Pálsson, 4 x 50 metra fjórsund Drengja á tímanum 2.14.80 (2.17.93) Einar Gunnlaugsson - Sveinbjörn Pálmi Karlsson - Ægir Benediktsson - Þengill Fannar Jónsson,

4 x 50 fjórsund Stúlkna á tímanum 2.09.24 ( 2.11.02 ) Eygló Ósk Gústafsdóttir - Kristín Björt Sævarsdóttir - Jóna Björk Einarsdóttir - Karen Sif Vilhjálmsdóttir

Frábær árangur hjá okkar fólki.Smile

 
 

Á döfinni:

WorldClass