banner_7.jpg
 
Úrslit frá Osló. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 29. maí 2009 20:42

Unglingalandsliðið er í Osló núna um helgina og eru fulltrúar okkar að gera frábæra hluti. Anton Sveinn hóf keppnina í 400 metra fjórsundi og varð í öðru sæti í árgangnum ´92 - ´93 á tímanum 4.53.45 frábær tími og mikil bæting. Eygló Ósk keppti svo í 200 metra baksundi og vann árganginn ´94 - 96 á tímanum 2.22.96 fékk enga keppni en var með besta tímann í öllum aldursflokkum og er þess vegna fyrst í úrslit á morgun. Anton Sveinn skellti sér svo í 100 bringu og varð fimmti á aldursflokknum ´92 - 93 á tímanum 1.13.95. Karen Sif synti svo 100 skrið og varð þriðja í árgangnum ´92 - ´93 á tímanum 1.00.76 og er í úrslitum, online Eygló Ósk varð önnur í 100 skrið  í árgangnum ´94 - ´96 á tímanum 1.01.34 ( Ægis met ).

Bryndis Rún í Óðni  synti í 100 metra flugsundi og varð önnur í árgangnum ´92 - ´93 á tímanum 1.07.18.

Til hamingju með árangurinn og við munum halda áfram að  segja frá mótinu á morgunSmile, pills hótelið er í " Molli " svo það er heldur ekkert leiðinlegt þar.WinkMoney mouth

 
 

Á döfinni:

WorldClass