banner_8.jpg
 
C - mót. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Miðvikudagur, 06. maí 2009 10:21

BYRJENDASUNDMÓT
C-mót - Sundráðs Reykjavíkur 9. maí 2009

 

Laugardaginn 9. maí 2009 verður haldið C-mót í Sundhöll Reykjavíkur v/Barónsstíg fyrir yngsta sundfólkið hjá öllum Reykjavíkurfélögunum. Framkvæmd mótsins er samstarfsverkefni Sundráðs Reykjavíkur og Reykjavíkurfélaganna í sundi.

Keppt verður blönduðum flokkum 10 ára og yngri og 11-12 ára í 25 m greinum. Einnig verður keppt í 12 ára og yngri í 50 metra greinum.

Keppt er á fjórum brautum í 25 m laug.

Megintilgangur mótsins er að kynna ungum sundmönnum og foreldrum framkvæmd sundmóta, thumb ræsingu, prostate stungu af bakka eða palli, umgengi á sundmóti og fleira.

Hámark 3 greinar fyrir hvern sundmann.

Skráningum þjálfara skal skilað eigið síðar en miðvikudaginn 6. maí kl. 20.00 til viðkomandi félags sem kemur þeim áfram til mótsstjórnar. Úrskráningar verða gerðar i upphafi móts.

   

    Tímasetningar:

    Upphitun hefst kl: 9:15. 
    Húsið opnað sundmönnum kl. 9:00

    Mót hefst kl: 10:00

Greinar:

  1. 25m skriðsund 10 ára og yngri blandað
  2. 25m skriðsund 11-12 ára blandað
  3. 50m skriðsund 12 ára og yngri blandað
  4. 25m baksund 10 ára og yngri blandað
  5. 25m baksund 11-12 ára blandað
  6. 50m baksund 12 ára og yngri blandað
  7. 25m bringusund 10 ára og yngri blandað
  8. 25m bringusund 11-12 ára blandað
  9. 50m bringusund 12 ára og yngri blandað
  10. 25m flugsund 10 ára og yngri blandað
  11. 25m flugsund 11-12 ára blandað
  12. 50m flugsund 12 ára og yngri blandað

Handtímataka verður á mótinu með einni tímatöku á braut.

Enginn keppandi gerður ógildur en dómari gerir athugsemdir til þjálfara ef eitthvað er fundið athugavert við sund keppenda.

Mætum öll á þetta góða mót,

Sundráð Reykjavikur

 
 

Á döfinni:

WorldClass