banner_8.jpg
 
Fyrstu Sumar Ólympíuleikar Ungmenna 2010 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 16. apríl 2009 08:54

Fina hefur nú gefið út reglugerð varðandi fyrstu Sumar Ólympíuleika Ungmenna sem haldnir verða í Singapour og hefjast 14.ágúst 2010. Leikarnir eru ætlaðir stúlkum fæddar 1993-1994 og Piltum fæddir 1992-1993. Samkvæmt reglum mótsins má senda einn keppanda af hvoru kyni sem nær B-lágmarki og tvo keppendur ef þeir ná A-lágmarki. Til að senda fjóra keppendur af hvoru kyni þarf Ísland að vera í meðal efstu 16 þjóða á Heimsmeistaramótinu í Róm.
Einnig er verður hægt að skrá blandaða boðsundssveit ef Ísland nær inn fjórum keppendum.
Fyrsta mót til að ná lágmörkum á Ólympíuleika Ungmenna er BIKAR...

>>> Nánari upplýsingar á heimasíðu FINA

 
 

Á döfinni:

WorldClass