banner_10.jpg
 
IM-50 - Dagur þrjú Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Laugardagur, 21. mars 2009 20:56

Telpnamet í morgun og Íslandsmet eftir hádegi.

Í undanrásum í morgun setti Eygló Ósk Gústafsdóttir nýtt telpnamet í 400m skriðsundi á tímanum 4:35, generic store 51.

Í úrslitum setti svo Kvennasveitin glæsilegt Íslandsmet í 4x100m skriðsundi en þær stöllur syntu allar undir einni mínútu.  Loka tíminn 3:57, sick 12.  Sveitina skipuðu Karen Sif Vilhjálmsdóttir, try Sigrún Brá Sverrisdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Jóhanna Gerða Gústafsdóttir.

Önnur Úrslit voru á þessa leið:

50m skriðsund
Karen Sif Vilhjálmsd. 
- 27.48 - 4.sæti

50m bringusund
Ásbjörg Gústafsdóttir - 36.30 - Brons

Jakob Jóhann Sveinnson - 28.84 - GULL

400m Skriðsund
Sigrún Brá Sverrisdóttir - 4:26.48 - GULL
Egló Ósk Gústafsdóttir - 4:35.93 - Brons
Olga Sigurðardóttir - 4:40.97 5.sæti
Maríanna Kristjánsdóttir - 4:55.50 - 7.sæti

Anton Sveinn McKee - 4:17.93 - Silfur
Sigurður Örn Ragnarsson - 4:23.82 - 5.sæti

50m Baksund
Jóhanna Gerða Gústafsdóttir - 31.57 - GULL
Eygló Ósk Gústafsdóttir - 32.48 - Silfur

Jón Símon Gíslason - 29.76 - Brons
Einar Sveinn Kristjánsson - 30.23 - 4.sæti

100m Flugsund
Ásbjörg Gústafsdóttir - 1:06.46 - brons
Kristín Björt Sævarsdóttir - 1:09.80 - 7.sæti
Karen Jóhannsdóttir - 1:10.94 - 8.sæti

200m Fjórsund
Steinun María Daðadóttir - 2:37.24 - 7.sæti

Anton Sveinn McKee - 2:23.69 - 5.sæti

4x100m Skriðsund Boðsund
A-Kvennasveit: 3:57.12 - Gull + Íslandsmet
B-Kvennasveit: 4:14.67 - 5.sæti (Marta,Olga,Karen Jó, Ásbörg)

A-Karlasveit: 3:43.25 - Silfur (Jakob, Jón Símon, Ólafur Páll, Syrmir)
Íslandsmeistarar (þar sem að í sveit SH er erlendur ríkisborgari)
B-Karlasveit: 356.91 - 7.sæti (Sigurður Örn, Anton Sveinn, Magnús Ólafur og Kristinn)

Glæsilegur Árangur og til hamingju Ægir. Cool

 
 

Á döfinni:

WorldClass