find us on facebook

hb

InnskráningWorldClass


banner_8.jpg
 
Verið velkomin á heimasíðu Ægis
Anton Sveinn með gull í 200 yarda bringusundi! Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Sunnudagur, 19. febrúar 2017 09:20

Anton Sveinn McKee sundmaður úr Ægi sigraði í gærkvöldi í 200 yarda bringusundi á SEC svæðismótinu í Bandaríkjunum. Þá náði hanna þriðja sæti í 100 yarda bringusundi. Þetta er frábær árangur hjá Antoni en SEC mótið er það sterkasta í 1. deild í Bandaríkjunum. Sjá nánar á mbl.is.

 
Anton Sveinn að keppa á SEC Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Föstudagur, 17. febrúar 2017 17:06

Þess vikuna stendur yfir SEC (South Eastern Conferenc) sem er svæðismót suð austur hluta Bandaríkjana í fyrstu deild.  Suðu austur deilin er lang sterkasta svæðið.  Fimmtán háskólar keppa í SEC.
Keppnin er gríðalega sterk og margir sundmenn kepptu fyrir þjóð sína í sumar á ÓL í Ríó.  Anton Sveinn McKee hóf keppni á miðvikudag í 200 yarda fjórsundi og komst í A úrslit á tímanum 1.44.47 og sló þar með skólamet Alabama háskólans um ein sekúntu.  Í úrslitasundinu hafnaði hann í 6 sæti á tímanum 1.44,55.  Sigurvegari var Chase Kalisz á tímanum 1.42.84  Anton Sveinn hefur ekki keppt í fjórsundi fyrir skólann á þessum loka mótum og var þetta því skemmtilegt tilbreyting fyrir hann. Í dag keppir hann i 100 yarda bringusundi en á morgun, laugardag keppir hann í 200 yarda bringusundi sem er hans sterkasta grein.

 
Aðstoð á RIG Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Fimmtudagur, 02. febrúar 2017 06:40

Kæru Ægiringar. 

RIG nefndin óskar eftir aðstoð Ægiringa á upplýsingaborð vegna RIG hátíðarinnar á eftirfarandi tímum. Margar hendur vinna létt verk:

 

VERKÞÁTTUR MÓTSHLUTI   ÁBYRGÐ      GSM

Fjöldi

Starfsmanna

4. feb upplýsingaborð kl. 13-17   Sund Áslaug  849-2072    2
5. feb upplýsingaborð kl. 13-21 Sund Áslaug 849-2072 2

 

Þátttakendur sendi tilkynningu á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

 
Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna hefst 13. febrúar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Mánudagur, 23. janúar 2017 07:50

Ægir Þríþraut heldur Skriðsundsnámskeið frá 13. febrúar til 8. mars (samtals 8 skipti).

Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 20.30 til 21.30 í innilaug Laugardalslaugar.

Tvö námskeið verða í boði:
1. Fyrir byrjendur: Þeir sem eiga erfitt með að synda 25-50m skriðsund
2. Fyrir lengra komna: Þeir sem vilja bæta skriðsundstækni sína.

Kennarar:
Gylfi Guðnason – Íþróttakennari og sundþjálfari Ægis-Þríþrautar 

Rémi Spilliaert – Sundþjálfari. 

Verð: 13.000kr.
Inngangur í laugina er ekki innifallinn í námskeiðsgjaldinu. 


Skráning hér: 

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdi6vB6t1WmIEQRuWsa56mWrep1-S4E_MD-Bgy8hnpfTvePRA/viewform

 
RIG 2017 Starfsmenn Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Laugardagur, 21. janúar 2017 07:59
 
 

Landsbanka logo


TYR sundfatnaður og fylgihlutir
Aqua Sport – sundverslun, Bæjarlind 1-3 í Kópavogi er einn af aðalstyrktaraðilum Ægis. Ægiringar fá verulegan afslátt af vörum verslunarinnar. Opið frá kl. 10 – 17. 30 virka daga.
Nánar á Aquastport.is

Heimasiða Aquasport

Heimasíða TYR


  Nýjasta tölublað Swimming World