Staðfest að æfingar hefjist á ný þann 4. maí. Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Föstudagur, 01. maí 2020 21:49

Nú er staðfest að æfingar byrja aftur þann 4. maí skv. æfingatöflu (sjá fyrri frétt). Framhaldsskólanemar í Gullhópi þurfa sérstaka áætlun þar sem þeir mega ekki æfa með grunnskólabörnum. 

Sjáumst hress í lauginni í næstu viku!

Stjórn og þjálfarar.