Úrslit Reykjavíkurmeistaramótsins í Sundi 2020 Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Þriðjudagur, 14. janúar 2020 22:39

Reykjavíkurmeistaramaótið í sundi 2020 fór fram í Laugardalslaug um helgina. Sunddeild Fjölnis varð Reykjavíkurmeistari félaga 2020 og þau Kristinn Þórarinsson og Eygló Ósk Gústafsdóttir voru valdir sundmenn Reykjavíkur 2019. Stefán Ingi Ólafsson úr Sundfélaginu Ægi var stigahæsti sundmaður í drengjaflokki á mótinu. Til lukku Stefán!

Screenshot 2020-01-14 at 22.45.26