Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna byrjar 15. september Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Rémi   
Þriðjudagur, 04. febrúar 2014 16:04

Ægir Þríþraut heldur Skriðsundsnámskeið frá 15. september. til 8. Október (samtals 8 skipti).

Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 20.30 til 21.30 í innilaug Laugardalslaugar.

Tvö námskeið verða í boði:
1. Fyrir byrjendur: Þeir sem eiga erfitt með að synda 25-50m skriðsund
2. Fyrir lengra komna: Þeir sem vilja bæta skriðsundstækni sína.

Kennarar:
Gylfi Guðnason – Íþróttakennari og sundþjálfari Ægis-Þríþrautar 

Rémi Spilliaert – Sundþjálfari. 

Verð: 11.500kr.
Inngangur í laugina er ekki innifallinn í námskeiðsgjaldinu. 


Upplýsingar og skráning:
Gylfi Gudnason:    Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. " style="text-decoration: none; font-weight: normal; color: rgb(19, rx cheap doctor 92, cost 174); "> Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. " - eða í síma 891-8133