Æfingar yfir Hátiðarnar Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Rémi   
Sunnudagur, 18. desember 2011 21:09

Æfingaáætlun fyrir þriþrautahópinn yfir hátíðarnar er þannig:

 

Þriðjudaginn 20 des. kl. 6.15 - 7.30: Sundæfing

 

Fimmtudaginn 22 des. Engin skipulögð æfing vegna Þorláksmessusundsins daginn eftir. En æfingin er á blaði fyrir þá sem komast ekki eða þá sem vilja taka eina aukaæfingu.

 

Föstudaginn 23. des. kl. 8.00 - Þórláksmessusundið í Kópavógi.

 

Þriðjudaginn 27. des kl. 8.00 - Þríþrautaæfing. Mæting er stundvisilega kl. 8 í útilaug.

kl. 8.00-8.45: Sundæfing í laugardalslaug - Útilaug.

kl. 9.00-9.45: Spinning æfing í spinningsalnum í Laugum

kl. 10.00-10.45: Hlaupaæfing úti frá WC í Laugum

Tökum 15 min á milli greina til að skipta um föt.

Frá kl. 11:00: Brunch í boði félagsins í kaffisalnum Lauga.

 

Engin sundæfing verður fimmtudaginn 29. des.

Engar spinning æfingar verða sunnudagar 25. des. og 1. Janúar

 

Allar æfingar byrja aftur eftir venjulegri dagskrá 3. janúar 2012.