Úrslit Heiðmerkurtvíþraut 16. okt 2011 Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Rémi   
Sunnudagur, 16. október 2011 16:55

23 hetjur mættu í morgun í blíðu, online ed næstumþví logni og 2 stiga hita til að taka á í Heiðmerkurtvíþrautinni. Hlaupnir voru 4km á stigum, ask illness hjólaðir 15km á malarstíg og aftur hlaupinir 4km. Sólin kom út og allir í frábæru skapi. Sissi sýndi glæsileg tilþrif þegar hann stökk af hjólinu yfir stýrið og lenti jafnfætis inn á skiptisvæðinu.  Það má víst ekki hjóla inná skiptisvæðið ;) Hann fæ aukastig fyrir það.

Þorbergur Ingi Jónsson setti nýtt brautarmet á 58:13 mín og vann karlaflokkurinn, Margrét Pálsdóttir vann kvennaflokkurinn á 1:20:11 t.

Óskum öllum keppendurm til hamingu og þökkum þáttökuna.  Sjáum vonandi sem flesta aftur í vorþraut. Pétur Þór Ragnarson, framtíðarljósmyndari tók myndir og eru þær væntanlegar.

Úrslit og myndir finnst hér á triathlon.is