Kópavogsþríþraut - Sunnudaginn 15 maí Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Rémi   
Miðvikudagur, 04. maí 2011 17:10

Þríþrautarfélag Breiðabliks heldur fyrstu þríþraut ársins, pills  sunnudaginn 15. maí í Kópavogslaug.

Mæting 9:00, ræst 9:40


Sund: 400 metrar

Hjól: 10,4 km

Hlaup: 2,9 km

 

Þátttökugjald kr. 1.500,- í forskráningu, 2.500,- á staðnum. Takmarkaður keppendafjöldi.
Greiðist á reikning 0322-13-100454  og kennitalan: 430591-1429 og kvittun á bertelingi(hjá)gmail.com

Athugið hjálmaskylda og 16 ára aldurstakmark. Þátttakendur keppa á eigin ábyrgð.

 

Keppt í aldursflokkum 16-39, 40-49 og 50 ára og eldri. Verðlaun fyrir fyrstu 3 sæti í hverjum flokki karla og kvenna. 
Einnig úrdráttarverðlaun í boði frá Aquasport sérverslun sund- og þríþrautarfólks, og NIKE umboðinu.

 

Skráning fer fram á www.hlaup.com

Allar upplýsingar um þrautina eru á Heimasíðu Breiðablíks