Sumarþríþraut Ægis - Ólympisk vegalengd - 24. júní Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Rémi   
Fimmtudagur, 24. maí 2012 18:52

Ægir3þríþraut stendur fyrir ólympísk þríþraut sunnudaginn 24. júní þar sem í fyrsta sinn á Íslandi verður synt í sjó.

Keppnin hefst klukkan 9:00. Mæting á keppnisdag klukkan 8:15 á Skarfabakka við Sundahöfn, viagra þar sem skemmtiferðaskipin leggja að bryggju.

 

Boðið verður upp á einstaklings- og liðakeppni. Í einstaklingskeppninni verður keppt í tveim aldursflokkum karla og kvenna, no rx aldursskipting miðast við fæðingarárið 1972. Í liðakeppni skipta þrír þátttakendur með sér greinum, einn syndir, annar hjólar og þriðji hleypur. Verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sætið í hverjum flokki og útdráttarverðlaun.

 

 

Keppnisbrautin 
Sund 1500 m sjósundi við Viðeyjarsund <<Sundleið>>
Hjól 40 km um athafnasvæði bið bryggjuna <<Hjólaleið>>
Hlaup 10 km á göngustígnum við Sæbraut <<Hlaupaleið>>

Syntir verða tveir 750 m hringir, hlaupandi start. Hjólaðir verða 10x4 km hringir um athafnarsvæðið og loks hlaupinn 4x2,5km hringur eftir stíg meðfram sjónum. 

 

Þáttökugjald og skráning: 
Skráning á hlaup.com henni líkur á miðnætti föstudaginn 22. júní. Ekki verður hægt að skrá sig á keppnisstað. - Þátttökugjald 5.000 kr.

 

Úrslit 2012

<<Heildarúrslit>>

<<Flokkarúrslit>>

 

Frekari upplýsingar í skjalinu <<hér>> eða hjá Rémi s.8408652 - Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Sumar triathlon aegir s